Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
PCR-próf
ENSKA
PCR-test
Samheiti
kjarnsýrumögnunarpróf
Svið
lyf
Dæmi
[is] Ferðamönnum sem koma til Íslands og dvalið hafa í meira en sólarhring á síðastliðnum 14 dögum í löndum sem skilgreind eru af sóttvarnalækni sem áhættusvæði er skylt að framvísa vottorði á landamærastöð og við byrðingu sem sýnir fram á neikvætt PCR-próf sem ekki er eldra en 72 klst. við byrðingu.

[en] Travellers, who arrive in Iceland and have stayed for more than 24 hours during the last 14 days in countries that are defined as risk areas by the Chief Epidemiologist, are obliged to present, at the border crossing point and upon boarding, a certificate showing a negative PCR test that is no older than 72 hours when boarding takes place.

Skilgreining
[en] test using polymerase chain reaction (PCR) technique to detect and identify trace amounts of DNA and in some instances RNA, whether from a virus or bacteria, to study the organism or diagnose an infection, or for forensic examination in criminal justice and archaeology (IATE)

Rit
[is] Reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID19

[en] Regulation on Quarantine, Isolation and Testing at the Border of Iceland in Connection with COVID-19


Skjal nr.
UÞM20210076
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
PCR

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira